Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gangbraut
ENSKA
pedestrian walkway
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... þéttiefni fyrir gangbrautir (nema á svæðum sem ætluð eru til efnafræðilegrar afmörkunar, svæðum sem eru í kafi, vegum eða öðrum umferðarsvæðum, flugvöllum og skólphreinsistöðvum).

[en] ... sealants for pedestrian walkways (except for chemical containment, submersed, roads and other traffic areas, airports and sewage treatment plants).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. janúar 2011 um aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 2. mgr. 20. gr. tilskipunar ráðsins 89/106/EBE að því er varðar þéttiefni, sem eru notuð í annað en burðarvirki, í samskeytum í byggingum og gangbrautum (2011/19/ESB)

[en] Commission Decision of 14 January 2011 on the procedure for attesting the conformity of construction products pursuant to Article 20(2) of Council Directive 89/106/EEC as regards sealants for non-structural use in joints in buildings and pedestrian walkways

Skjal nr.
32011D0019
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira